top of page

A family company bridging the gap between webstores and North American customers.

Warehouse man worker with forklift.

Modern warehouse

Businesswoman Working At Desk In Warehou

Warehouse man worker with forklift.
1/5
vöruhysing
-
Þinn USA lager
-
Lykill að árangri
-
Snurðulaust
-
Endursendingar
Það er mat okkar viðskiptavina að lykilinn að söluárangri í Bandaríkjunum liggi í því að halda lager inn á markassvæðinu og geta afhent vöruna snurðulaust innan 48 tíma, hvort sem það er til heildsala, verslana eða beint til neytandans, hugsanlegar tafir í millilandaflutningum og tollafgreiðslu eru ekki lengur til staðar. Einnig þarf að hafa í huga að skilaréttur á vörum á þessum markaði er gríðarlega sterkur og í 99% tilfella taka söluaðilar við skilavörum án spurninga og móttaka á endursendingum er hluti af okkar þjónustu. Við bjóðum upp á vörugeymslu á stórum sem litlum lagerum hvort sem er í pallageymslu og/eða tiltektarhólfum.
bottom of page