top of page

Vörudreifing

Eitt verð - 50 fylki - 2 dagar 

Daglega sendum við frá okkur hundruði smápakka sem dreift er um öll Bandaríkin (50 fylki) í samstarfi við FedEx, UPS og USPS, en þessi fyrirtæki koma við hjá okkur daglega, fimm daga vikunnar. Við afhendum þína vöru beint til viðskiptavinarins á þeim hraða sem þú ákveður. Venjulegur sendingarhraði smápakka eru 1-3 dagar (express) og stærri pakkar (ground service) 3-6 dagar. Jafnfram bjóðum við flutninga á stærri vörusendingum, pallasendingum og heilförmum.  Við afhendum þitt loforð! 

bottom of page