top of page

Vöruhúsakerfið

  • Uppfærð lagerstaða

  • Færsluskýrslur 

  • Beintenging

Til að byrja með dugði excel skjalið vel til að halda utan um lagerinn en smátt og smátt jókst fjöldi viðskiptavina og magn afgreiðslna þar með. Snemma árs 2019 tókum við í notkun vöruhúsakerfi frá 3PL Central sem hefur reynst okkur afskaplega vel. Hver viðskiptavinur fær aðgang að kerfinu þar sem hann getur fært inn pantanir, tekið út færsluskýrslur og fylgst með lagerstöðu. Einnig bjóðum við beina tengingu við sölusíður sem virkar þá þannig að um leið og sala á sér stað kemur tiltektarbeiðni hjá okkur. Þegar pöntun hefur verið afgreidd og kerfið uppfært fær viðkomandi móttakandi sjálfkrafa upplýsingar um sendinguna og væntanlegan afhendingardag, svo einfalt er það.    

Here you will find basic operations instructions in 3PL Warehouse Manager

How To Create an Order | 3PL Warehouse Manager. 

How to Run Stock Status Report | 3PL Warehouse Manager.  

bottom of page